Heim > Fréttir, Leikir, Leikmannafréttir > Leikmannahópurinn klár!

Leikmannahópurinn klár!

Við sögðum frá því í gær að 3 Serbar og 2 Hattarmenn væru komnir til Hugins.

Englendingurinn Jake Roberts er tvítugur hægri bakvörður sem hefur einnig fengið félagaskipti til Hugins.

Þar með er leikmannahópurinn klár fyrir sumarið en félagaskiptaglugganum hefur verið lokað.
Fyrsti leikur Hugins er á Grundarfirði á laugardaginn og hvetjum við Huginsmenn á svæðinu að sjálfsögðu til að kíkja á leikinn!

Leikmannahópinn má sjá hér að ofan.

  1. 16.5.2013 kl. 21:45

    Þessi leikmannahópur lítur bara vel út og er kannski sterkasti hópurinn sem við höfum haft lengi.

  1. No trackbacks yet.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: