Sarpur
Hin hliðin – Nik Sheila Chamberlain
Nú að lokinni riðlakeppni hjá Huginsmönnum er tilvalið að kíkja á hina hliðina hjá fyrirliða liðsins, Nik Chamberlain.
Fullt nafn / Full name: Nik Anthony Chamberlain
Gælunafn sem þú þolir ekki / A nickname you can´t stand: I can’t give you one I don’t like as I like them all, so I’ll give you the one I like the most. I’ve been called “Sheila” since I was about 14 at home as my nan knitted me a sweater which I wore and it had her name as a label and when my friends saw it they started calling me “Sheila” from then on.
Aldur / Age: 25
Giftur / í sambandi (Married/In a relationship): In a relationship
Börn / Kids?: None that I know of
Kvöldmatur í gær / Last dinner: Haddock, boiled potatoes and steamed veg
Uppáhalds matsölustaður / favorite restaurant: Garret’s… It’s a posh little place I went to once in Montgomery when I was at school there.
Hvernig bíl áttu / Car?: Yamaha Vino 150CC… I love a Scooter
Besti sjónvarpsþáttur / Favorite TV show: Game of Thrones
Uppáhalds hljómsveit / Fave band: Take That (that’s an easier question to answer than my name)
Uppáhalds skemmtistaður / Fave club/pub/etc: Laran when it’s not burnt down
Frægasti vinur þinn á Facebook / most famous Fb friend: Joel Lynch… He plays for Nottingham Forrest and Wales
Hvernig hljómar síðasta sms sem þú fékkst / Last text you received:
From Boddi “Call me maybe?”
Hefurðu tekið dýfu innan teigs / Ever dived in the penalty box?: Only in my own
Hvaða mark sem þú hefur skorað er í uppáhaldi, hvers vegna? / Do you have a favorite goal, and why? The winner against Einherji in the last minute. We had just fought back from 3-2 down with Marko Polo scoring to make it 3-3 and I tapped in from about 4 yards to make it 4-3. Not a great goal by any means but the importance of that goal gave us our first win and kick started our win streak of 7 games.
Hvaða liði myndir þú aldrei spila með / which team would you never play with: Leiknir F.
Besti leikmaður sem þú hefur mætt / best player you´ve played against: When I was playing in America I played against a couple of full internationals for Trinidad and Tobago, Haiti and Botswana. The best was Ricardo Pierre-Louis for Haiti.
Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt / most annoying opponent: No one sticks to mind as I’m usually the one who does all the annoying.
Sætasti sigurinn / sweetest victory: When I played for AUM in America we beat Lindsey Wilson (most successful NAIA team) on two occasions which I thoroughly enjoyed. The first was at their place when we beat them 2-1 in golden goal over time Hjortur Hjartarson scoring two screamers and the second was in the National Tournament in 2007 again the score was 2-1.
Áttu þér einhverja hjátrú varðandi knattspyrnuiðkun? / are you superstitious at all regarding football?: I am but I’m not going to tell you what I do.
Mestu vonbrigðin / most disappointing moment in football (or otherwise): Losing in the semi-final of the National Tournament in 2007 as we were the best team left and last year in my last game for AUM we lost on penalties in a game that would have taken us to the National Tournament.
Uppáhalds lið í enska / Favorite team in England: Man Utd
Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið / If you could get any player you´d like from another ICELANDIC team, who?: Sveinn Elias Jonsson (captain of Thor) played with him at AUM and we played really well together. I like his work ethic, never stops, good in possession and is always good for a goal.
Fyrsta verk ef þú yrðir formaður KSÍ / Your first action as chariman of Icelandic FA: Change the National Stadium and bring the fans closer to the pitch.
Fyrsta verk ef þú værir formaður Hugins / First action as chairman of Huginn: Increase Binni Skula’s pay.
Fallegasti knattspyrnumaðurinn í deildinni / Most handsome player in the division: That has to be me really. Maybe Kjartan Kartarnsson can push me a little now he has joined Leiknir F.
Fallegasta knattspyrnukonan / most beautiful female player: After some brief internet searching it would have to be Hannah Wall. She has a simple beauty about her.
Besti íþróttalýsandinn / best sports commentator: G. Nev without a doubt.
Hver er mesti höstlerinn í liðinu / Huginns “Hustler”?: No one really stands out but I’ll give it to Marko seeing as everyone knows what he has got up to this summer.
Uppáhalds staður á Íslandi / Favorite place in Iceland: Seydisfjordur (when it’s sunny)
Uppáhalds staður á Seyðisfirði / favorite place in Seyðisfjörður: Any place that looks down onto the town or into the fjord.
Segðu okkur frá skemmtilegu atviki sem gerst hefur í leik / Tell us about something funny from a game: When I played in America some of the Americans you come up against are very homophobic so if they try to annoy me I grab their penis and they freak out and don’t come near me the rest of the game… I’ve done it a few times.
Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki / when did you play your first game as a senior/grown-up: 15 for Shinewater AFC (don’t exist anymore)
Besta við að æfa fótbolta / best thing about football: Playing under floodlights in light rain and the ball pings around like art and making the perfect tackle. I get more a kick out of that than scoring.
Hvenær vaknarðu á daginn / When do you wake up: When my alarm goes off.
Fyrir utan knattspyrnu, fylgist þú með öðrum íþróttum / do you follow other sports?: Cricket, some Boxing, Tennis, Athletics, Rugby and Darts over the winter.
Hvenær borgaðir þú þig síðast inn á knattspyrnuleik / When did you last pay to see a football game: I can’t remember. Been well over 5 years.
Í hvernig fótboltaskóm spilar þú / what kind of shoes do you play in?: Adidas Preds
Í hverju varstu/ertu lélegastur í skóla / Your worst course in school: Maths
Vandræðalegasta augnablik / most awkward moment: I’m not going to say but I’m sure most can work it out.
Viltu deila með okkur einhverju leyndarmáli? / Any secret you want to share? : Marko has blocked up our drain in the shower with all his hair. He might not have any on his head but he is like this missing link between ape and man everywhere else. Every Serb I’ve met is like that.
Eitthvað að lokum? / Something you´d like to say at last?: I appreciate the town and club for allowing me to play here. Seydis and its people will always hold a special place for me. Afram Huginn!
Hin hliðin – Atli Gunnar Guðmundsson
Atli Gunnar er að spila sitt fyrsta tímabil í marki Hugins. Hann fékk ekki á sig mark í síðasta leik og fór heim með svokallað hreint lak. Hér er hin hliðin á Atla Gunnari.
Fullt nafn: Atli Gunnar Guðmundsson
Gælunafn sem þú þolir ekki: ég á ekkert gælunafn
Aldur: 18 ára
Giftur / sambúð: Hvorugt
Börn: Enginn
Kvöldmatur í gær: Lasagnia
Uppáhalds matsölustaður: Salatbarinn í Skeifuni er mjög ofarlega. Alveg eins og maður getur í sig látið af góðum mat!
Hvernig bíl áttu: Á ekki bíl
Besti sjónvarpsþáttur: Modern Family, The Mentalist og Suits
Uppáhalds hljómsveit: Mumford and Sons og Kasabian
Uppáhalds skemmtistaður: Tjaaa ég á nú engann uppáhalds
Frægasti vinur þinn á Facebook: Gunnar Einarsson
Hvernig hljómar síðasta sms sem þú fékkst: “Hefuru einhvertímann legið með kind?” frá Birgi Hákoni Jóhannssyni
Hefurðu tekið dýfu innan teigs: Hef aldrei látið reyna á það
Hvaða mark sem þú hefur skorað er í uppáhaldi, hvers vegna? Þar sem ég er markmaður þá á ég nú ekki mörg mörk á reikningnum en ég átti hins vegar ágæts tilraun þegar að Huginn var að keppa á móti Fjarðabyggð í æfingaleik í Fjarðarbyggðahöllinni og ég kom inná útá hægri kant. Ég var búinn að vera inná í ca. 10 mín þegar ég átti þessa mögnuðu fyrirgjöf sem endaði í slánni. Srdjan Rajkovic átti engann veginn von á þessu og hefði ekki átt möguleika ef boltinn hefði verið 5 cm neðar.
Hvaða liði myndir þú aldrei spila með: Einherja, þó að ég hafi einu sinni spilað með þeim í 4 flokk þar sem ég og rúnar urðum Íslandsmeistarar.
Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Ekki Birgir Hákon Jóhannsson
Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: Á vellinum er það líklega Almar Daði Jónsson, þó hann sé reyndar besta skinn utan vallar og ágætis samherji.
Sætasti sigurinn: 4-3 sigur á móti Einherja 25 maí sl.
Áttu þér einhverja hjátrú varðandi knattspyrnuiðkun?: Nei svosem ekki.
Mestu vonbrigðin: Nýleg vonbrigði eru líklega þegar Leiknir Fásk. fékk gefna vítaspyrnu í blálokinn á móti okkur í fyrsta leik á Íslandsmótinu.
Uppáhalds lið í enska: Liverpool
Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið: TG9 þó gamall sé.
Fyrsta verk ef þú yrðir formaður KSÍ: Láta útsendara frá Landsliðunum koma meira útá land og skoða strákana sem eru í liðum þar.
Fyrsta verk ef þú værir formaður Hugins: Laga Garðarsvegsvöll!
Fallegasti knattspyrnumaðurinn í deildinni: Geisli Hreins!
Fallegasta knattspyrnukonan: Sara Björk
Besti íþróttalýsandinn: Gummi Ben eða Valtýr Björn
Hver er mesti höstlerinn í liðinu: Rúnar Freyr Þórhallsson
Uppáhalds staður á Íslandi: 710 SFK
Uppáhalds staður á Seyðisfirði: Botnahlíð 27
Segðu okkur frá skemmtilegu atviki sem gerst hefur í leik: ég man nú ekkert eins og er en það var nú frekar fyndið þegar Gauti Skúlason skoraði þetta frábæra mark sem átti alveg örugglega að vera fyrirgjöf en eftir að boltinn hafi skoppað á þúfu á vellinum og hann hitti hann svo vel að boltinn steinlá í netinu! En það fyndna var hvernig hann brást við því 😀
Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: Held að það hafi verið í fyrrasumar þegar ég kom inná fyrir Jón Kolbeinn Guðjóns í næstseinasta leik Íslandsmótsins.
Besta við að æfa fótbolta: Félagsskapurinn, Hreyfingin og Tilfinninginn þegar maður vinnur leik!
Hvenær vaknarðu á daginn: Á virkum dögum kl. 6.20
Fyrir utan knattspyrnu, fylgist þú með öðrum íþróttum: Já ég fylgist eiginlega með flest öllum íþróttum nema kannski hafnabolta og krikketi.
Hvenær borgaðir þú þig síðast inn á knattspyrnuleik: Þróttur – Höttur í 1. Deildinni núna í byrjun maí.
Í hvernig fótboltaskóm spilar þú: 2500 króna AdiNova, bláum, og Adidas World Cup.
Í hverju varstu/ertu lélegastur í skóla: ég var nú svosem ekkert lélegur í neinu en ég nennti aldrei að læra í ensku!
Vandræðalegasta augnablik: ég man nú því miður ekki eftir neinu
Viltu deila með okkur einhverju leyndarmáli? : Rúnar Freyr Þórhallsson fór einu sinni í sleik við 11 mismunandi stelpur á sama kvöldinu.
Hin hliðin – Birgir Hákon Jóhannsson
Biggi skoraði þrennu í síðasta leik gegn Skínanda og fékk að launum þann heiður að vera fyrsti leikmaður Hugins til að sýna Huginsmönnum og konum á sér hina hliðina.
Fullt nafn: Birgir Hákon Jóhannsson
Gælunafn sem þú þolir ekki: Ætli það sé ekki það sem Natan nokkur Arnarsson gaf mér: “Biggi háa kona”
Aldur: 24
Giftur / sambúð: Aleinn
Börn: Nii
Kvöldmatur í gær: Svínakjöt, lambakjöt, súkkulaðiterta og fleira með því – fullkomin máltíð daginn fyrir leik
Uppáhalds matsölustaður: Allir staðir þar sem hægt er að fá góða steik
Hvernig bíl áttu: Golf fólksvagn
Besti sjónvarpsþáttur: Ætli það sé ekki bara Modern Family í augnablikinu
Uppáhalds hljómsveit: Edward Sharpe & the magnetic zeros
Uppáhalds skemmtistaður: Lokahóf Hugins
Frægasti vinur þinn á Facebook: Sölvi Geir Ottesen
Hvernig hljómar síðasta sms sem þú fékkst: “Hver er sæti sykurpúðinn minn?” frá Atla Gunnari Guðmundssyni
Hefurðu tekið dýfu innan teigs: Já en aldrei án snertingar 🙂
Hvaða mark sem þú hefur skorað er í uppáhaldi, hvers vegna? Aukaspyrna á móti Leikni 2011, því Binni leyfir mér ekki að taka aukaspyrnur þrátt fyrir að ég sé eini maðurinn sem hefur skorað úr aukaspyrnu fyrir Huginn trúlega í meira en 2 ár 🙂
Hvaða liði myndir þú aldrei spila með: Leikni Fáskrúðsfirði
Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Natan “arnarspark” Arnarsson
Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: Verður maður ekki bara að segja allt Leiknis liðið í heild sinni 🙂
Sætasti sigurinn: Allir sigurleikir gegn Leikni
Áttu þér einhverja hjátrú varðandi knattspyrnuiðkun?: Neibbs
Mestu vonbrigðin: Fara ekki upp í 2. deild með Huginn 2008
Uppáhalds lið í enska: Arsenal
Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið: Böðvar Pétursson
Fyrsta verk ef þú yrðir formaður KSÍ: Rífa Laugardalsvöllinn og byggja stúku sem næði allan hringinn.
Fyrsta verk ef þú værir formaður Hugins: Rífa upp völlinn og búa til nýjan og góðan völl sem drenar almennilega
Fallegasti knattspyrnumaðurinn í deildinni: Gauti Skúlason
Fallegasta knattspyrnukonan: Gauti Skúlason
Besti íþróttalýsandinn: Gummi Ben
Hver er mesti höstlerinn í liðinu: Benni Jóns þegar hann hefur sig til
Uppáhalds staður á Íslandi: Djúpivogur
Uppáhalds staður á Seyðisfirði: Golfvöllurinn
Segðu okkur frá skemmtilegu atviki sem gerst hefur í leik: Þegar ég var að spila einn af mínum fyrstu leikjum með Neista á móti Leikni á fásk þá hljóp ég meðfram markverði Leiknis þegar hann ætlaði að taka útspark og trufla hann aðeins. Þetta fór eitthvað í taugarnar á honum svo hann tók sig til og lamdi mig niður, dómari rak hann og útaf og dæmdi vítaspyrnu.
Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: Þegar ég var 15 ára, 2002
Besta við að æfa fótbolta: Vinna
Hvenær vaknarðu á daginn: Nokkrum mínútum áður en ég á að mæta í vinnu
Fyrir utan knattspyrnu, fylgist þú með öðrum íþróttum: Golf, NFL og svo flestum íþróttum svona semi
Hvenær borgaðir þú þig síðast inn á knattspyrnuleik: Höttur-Haukar
Í hvernig fótboltaskóm spilar þú: 3000 króna Nike Tiempo en á von á Adidas AdiPure bráðlega
Í hverju varstu/ertu lélegastur í skóla: Stærðfræði
Vandræðalegasta augnablik: Man nú ekki eftir neinu svakalegu í augnablikinu en það var ágætlega vandræðalegt þegar ég bað um tvö vötn í bíói fyrir stuttu
Viltu deila með okkur einhverju leyndarmáli? : Binni Skúla er jafn góður á tölvu og Harry Redknapp