Heim > Fréttir > Vetrarlegur Seyðisfjarðarvöllur

Vetrarlegur Seyðisfjarðarvöllur

Daníel Níelsson tók þessa mynd í dag, 13.maí við Seyðisfjarðarvöll. Eins og sést er ekki sérlega sumarlegt um að lítast. Það styttist í fyrsta heimaleik og vonandi lýkur þessum vetrar rembingi í tæka tíð fyrir hann.

Aðeins að leikmannamálum: Ingvi Þór Georgsson hefur fengið leikheimild með Huginn. Ingvi lék líkt og Brynjar Árna með liðinu í nokkrum leikjum í fyrrasumar en þeir hafa báðir verið við nám í Bandaríkjunum. Við bjóðum Ingva velkominn í hópinn á ný!

Image

Flokkar:Fréttir
  1. 15.5.2012 kl. 23:16

    Samkvæmt heimasíðu KSÍ hafa 3 leikmenn bæst við leikmannahópinn nú við lokun félagaskiptagluggans. Geisli Hreinsson er kominn til okkar frá Spyrni. Marko Nikolic frá Serbíu og Matthew Tanner frá Bandaríkjum Norður Ameríku.

  1. No trackbacks yet.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: